FERILSKRÁ / CV

MENNTUN

Danmarks Lærerhøjskole, 2000-2001
Danmarks Designskole, 1977-1981
Myndlista og handíðaskóli Íslands, 1975-1977
Myndlistaskólinn í  Reykjavík, 1974-1975

VERK Í OPINBERRI EIGU

Háskóli Íslands, 1985
Þjónustumiðstöð v/ Vitastíg, myndskreytingar, 2006

STAÐBUNDIN VERK

Hótel Rangá

Myndskreytingar Hótel Rangá, 2011-2012 ( skoða hér )

RÁÐSTEFNUR

Ráðstefna í Stokkhólmi, 2006

  • Hvernig hægt er að notast við sköpun/myndlist/heimspeki í móðurmálskennslu

Ráðstefna á vegum Íslensk grafík Stokkhólmi / Gotland, 1995

UMFJÖLLUN

DV, 8. maí 1992 – Ólafur Engilbertsson
MBL, 25. apríl 1992 
MBL, 21. maí 1992 – Bragi Ásgeirsson

STYRKIR OG VIÐURKENNINGAR

Ferðastyrkur, Menntamálaráðuneytið 2007
Ferða- og menntunarstyrkur Myndstefs 2012

KENNSLA

Listasafn Árnesinga, 2010-2012

   Myndlistarnámskeið fyrir börn

EKRON - 2009-2011

   Myndlistarnámskeið

Myndlistarnámskeið Lyngás, 

Myndlistahópur Flugleiða, 2002-2012
Korpuskóli, 2006-2007
Landakotsskóli, 2005-2006
Myndlistaskóli Kópavogs, 2002-2006
Myndlistaskólinn í Reykjavík, 2002-2006
Listaháskóli Íslands, 2005
Billedskolen for børn (Tvillingehallen), 1997-2002
Tegning og Designskolen Indiakaj, 2000-2001
Workshop fyrir endurvinnslu á hlutum, 2001
Workshop fyrir Nationalmuseet, 2000
Workshop fyrir Havnedage
(Hafnardagar í Kaupmannahöfn), 2000
Workshop UNICEF, 1999

  Öll Workshop verkefnin voru á vegum
  Billedskolen í Danmörku.

Myndlistaskólinn í Reykjavík, 1982-1984
Myndlistaskólinn í Reykjavík, 1990-1997

Myndlista- og handíðaskóli Íslands, 1982-1985

Myndlista- og handíðaskóli Íslands, 1987-1997

 

©2019 by Margret Zophoniasdottir. Öll Notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.